fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Myndband sýnir þjófagengi að verki við Geysi – Þaulskipulagt brot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband frá hvernum Geysi í Haukadal sýnir bíræfinn, skipulagðan vasaþjófnað hjá erlendu þjófagengi. Minnst þrjár manneskjur virðast þar vera samtaka og þar á meðal er einn maður sem fangar athygli ferðamanns á meðan kona laumast í vasa ferðamannsins og tekur af honum veski.

Verslunareigandi við Laugaveg greinir frá því að sama fólk hafi verið að verki í miðbænum, þau greiði jafnframt fyrir vörur með American Express kortum sem er sérkennilegt í ljósi þess að fólkið er augljóslega ekki bandarískt.

Sjá einnig: Erlent þjófagengi herjar á Gullsmiðju Ófeigs

Vasaþjófar
play-sharp-fill

Vasaþjófar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður
Fréttir
Í gær

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“
Fréttir
Í gær

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi
Fréttir
Í gær

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt
Fréttir
Í gær

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi
Hide picture