fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Play hættir við flug til Pula í Króatíu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 14. apríl 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir viðskiptavinir Play sem bókuðu flug til Pula í Króatíu í sumar hafa fengið tilkynningu um að búið sé að aflýsa fluginu. Ekki er lengur hægt að bóka flug til Pula hjá Play.

Birgir Olgeirsson, sérfræðingur í almannatengslum hjá Play, segir að breytingar á flugvélakosti félagsins hafa leitt til óhjákvæmilegra breytingar á leiðakerfinu. „Við leigjum frá okkur fjórar vélar og tökum eina vél á leigu í sumar,“ segir Birgir, en bendir á að áfram sé flug til Split í Króatíu, sem er mjög vinsæll áfangastaður hjá Íslendingum.

„Ég vil líka geta þess að við erum með flugáætlun allt árið á vinsælustu áfangastaðina sem Íslendingar sækja, t.d. Tenerife, Alicante, Barcelona og Madrid. Úrvalið er endalaust hjá okkur,“ segir Birgir.

Þeir sem gengið hafa frá pöntun á flugi til Pula í sumar fá fargjaldið endurgreitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vigdís fagnar 95 ára afmæli í dag – Á sér enga ósk heitari en þessa

Vigdís fagnar 95 ára afmæli í dag – Á sér enga ósk heitari en þessa
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“
Fréttir
Í gær

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“
Fréttir
Í gær

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi
Fréttir
Í gær

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt
Fréttir
Í gær

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi