fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

„Margir í áfalli og ekki síst öll ungmennin sem komu að slysinu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 14. apríl 2025 07:23

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samverustund verður haldin í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á morgun vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð í nágrenni Hofsóss á föstudagskvöld.

Fjórir ungir piltar slösuðust í slysinu og segir í frétt Morgunblaðsins í dag að tveir þeirra hafi verið útskrifaðir af gjörgæsludeild, en tveir séu þar áfram. Þrír piltanna eru nemendur við skólann og eru þeir allir á aldrinum 17 til 18 ára.

„Við ætl­um að bjóða fólki að koma sam­an og ræða mál­in enda eru marg­ir í áfalli og ekki síst öll ung­menn­in sem komu að slys­inu,“ seg­ir Þorkell Þorsteinsson, settur skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, í samtali við Morgunblaðinu.

Sam­veru­stund­in fer fram í bók­náms­húsi skól­ans klukk­an 17 á þriðju­dag­ og eru all­ir vel­komn­ir.

Rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir hjá lögreglu og rannsóknarnefnd samgönguslysa og sagði Pétur Björnsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, í samtali við mbl.is í gær að hún muni taka einhverjar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrst glöddust Rússar yfir tollum Trump – Síðan rann alvarleikinn upp fyrir Kremlverjum

Fyrst glöddust Rússar yfir tollum Trump – Síðan rann alvarleikinn upp fyrir Kremlverjum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Unglingahópur réðst á mann til að geta birt ofbeldismyndband á samfélagsmiðlum

Unglingahópur réðst á mann til að geta birt ofbeldismyndband á samfélagsmiðlum
Fréttir
Í gær

Björk var farin að njósna um dóttur sína til að geta bjargað henni – „Hann nánast drap hana“

Björk var farin að njósna um dóttur sína til að geta bjargað henni – „Hann nánast drap hana“
Fréttir
Í gær

Mikilvægt að lágmarka líkur á innbrotum

Mikilvægt að lágmarka líkur á innbrotum