fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
Fréttir

Formaður grænlensku landstjórnarinnar skýtur hugmyndir Trumps í kaf

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. mars 2025 11:23

Múte Egede segir að Grænlendingar sjálfir muni ákvarða framtíð sína. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Múte B. Egede, formaður grænlensku landstjórnarinnar, hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta sem viðraði enn og aftur þá stefnu sína í gærkvöldi að taka yfir Grænland.

„Við erum ekki Ameríkanar, við erum ekki Danir, við erum Grænlendingar. Þetta er það sem Bandaríkjamenn og leiðtogar þeirra þurfa að skilja,“ sagði hann í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun og bætti við:

„Við erum ekki til sölu og það er ekki hægt að taka okkur yfir,“ sagði hann. Egede sagði síðan að framtíð Grænlands myndi ráðast af Grænlendingum sjálfum, engum öðrum.

Í ræðu sem Trump hélt í bandaríska þinginu í gærkvöldi sagði hann að Bandaríkjamenn myndu, á einn eða annan hátt, eignast Grænland.

Sjá einnig: Trump segir að Bandaríkin muni eignast Grænland á „einn eða annan hátt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla
Fréttir
Í gær

Þorsteinn hefur efasemdir um varnarsamninginn og telur að Íslandi geti stafað ógn af Bandaríkjunum

Þorsteinn hefur efasemdir um varnarsamninginn og telur að Íslandi geti stafað ógn af Bandaríkjunum
Fréttir
Í gær

Vance segir að evrópskir leiðtogar segi eitt um Úkraínustríðið opinberlega en allt annað í einkasamtölum – „Þetta getur ekki haldið endalaust áfram“

Vance segir að evrópskir leiðtogar segi eitt um Úkraínustríðið opinberlega en allt annað í einkasamtölum – „Þetta getur ekki haldið endalaust áfram“
Fréttir
Í gær

Viktoría enn föst í Georgíu – Gunnlaugur sakar ríkislögreglustjóra um ósannindi

Viktoría enn föst í Georgíu – Gunnlaugur sakar ríkislögreglustjóra um ósannindi
Fréttir
Í gær

Diljá svarar skammarpistli Bjarna – „Við sungum saman í söng- og leiklistarskóla fyrir tveimur áratugum síðan“

Diljá svarar skammarpistli Bjarna – „Við sungum saman í söng- og leiklistarskóla fyrir tveimur áratugum síðan“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umfangsmikil sérsveitaraðgerð í Kópavogi

Umfangsmikil sérsveitaraðgerð í Kópavogi