fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fréttir

Mikil veðrabrigði á Akureyri og í næsta nágrenni

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. mars 2025 12:32

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra-Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur sérstaka athygli á því á Facebook-síðu sinni að þótt veðrið sé gott á Akureyri sé það slæmt rétt norðan við bæinn.

Færslan hljóðar svo:

„Lögreglan er að sinna umferðaróhappi á Hringvegi, við Syðri Brennihól, rétt norðan við Akureyri. Þar var tilkynnt um 3 bíla árekstur og erfiðar aðstæður vegna léleg skyggnis. Mjög erfiðar aðstæður eru á vettvangi. Það sem blekkir er að inni á Akureyri er sól og mjög gott veður en það gjörbreytist um 1 km norðan við bæinn. Vinsamlegast hafið þetta í huga. (Myndin er tekin rétt við Syðri Brennihól kl 12:15).“

Umrædda mynd má sjá hér fyrir ofan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Verður rekinn í maí
Fréttir
Í gær

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“
Fréttir
Í gær

Ber saman listaverkið sem Davíð sló eign sinni á og Banksy-verkið sem Jón Gnarr var skammaður fyrir

Ber saman listaverkið sem Davíð sló eign sinni á og Banksy-verkið sem Jón Gnarr var skammaður fyrir
Fréttir
Í gær

Hann er ekki enn orðinn kanslari en ummæli hans um Bandaríkin gefa ótrúlega stefnubreytingu til kynna

Hann er ekki enn orðinn kanslari en ummæli hans um Bandaríkin gefa ótrúlega stefnubreytingu til kynna
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf