fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Demókratar gera stólpagrín að stuðningi Trump við Pútín

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. mars 2025 07:30

Demókratar skutu fast á Repúblikana. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsbyggðin varð vitni að því sem virðist hafa verið skipulögð atlaga Donald Trump og varaforseta hans, JD Vance, að Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í Hvíta húsinu á föstudaginn. Allt fór þetta fram í beinni sjónvarpsútsendingu sem lauk með að Trump vísaði Zelenskyy á dyr.

Skömmu eftir þetta birti Hvíta húsið mynd af bandaríska fánanum með hinu vel þekkta slagorði Trump „America First“ á samfélagsmiðlinum X.

Demókratar voru ekki lengi að bregðast við þessu og birtu færslu af rússneska fánanum, strikuðu yfir „America“ og skrifuðu „Putin“ í staðinn. Undir þetta skrifuðu þeir síðan: „Við löguðum þetta fyrir ykkur.“

Það eru ekki bara Demókratar sem eru ósáttir við framkomu Trump og Vance gagnvart Zelenskyy, til dæmis skrifaði Don Bacon, þingmaður Repúblikana, á X: „Sumir vilja hvítþvo sannleikann en við getum ekki hunsað sannleikann. Rússland á sökina á þessu stríði.“

Demókratar skutu fast á Repúblikana. Skjáskot/X
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans