fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fréttir

Segir að öll athygli verði á sér á stóru stundinni – ,,Þeir verða undir minni pressu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 19:30

Svona fagnaði Emiliano Martinez eftir að hafa hlotið gullhanskann á HM í fyrra / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er minni pressa á leikmönnum Aston Villa fyrir leik gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna markvarðarins Emiliano Martinez.

Martinez segir sjálfur frá þessu en hann er ekki vinsæll í Frakklandi eftir úrslitaleik HM í Katar árið 2022.

PSG er svo sannarlega talið sigurstranglegra fyrir leikina en leikið verður í Frakklandi og svo í Birmingham.

Martinez telur að hann muni vera skotmark stuðningsmanna PSG og að það gæti hjálpað liðsfélögum sínum.

,,Liðið mitt verður undir minni pressu þar sem ég leik aðalhlutverkið.. Stuðningsmennirnir munu móðga mig persónulega,“ sagði Martinez.

,,Ég er með mitt á hreinu. Gegn Lille þá var baulað á mig í 120 mínútur, það er eðlilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“
Fréttir
Í gær

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar
Fréttir
Í gær

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli
Fréttir
Í gær

5 gista fangageymslur eftir nóttina

5 gista fangageymslur eftir nóttina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Benda á að Ásdís lækki aðeins um 1,8 prósent í launum en bæjarfulltrúar um 10 prósent

Benda á að Ásdís lækki aðeins um 1,8 prósent í launum en bæjarfulltrúar um 10 prósent