Tala miðlana nær aðeins yfir dauðsföll sem miðlarnir hafa getað staðfest með aðstoð dánartilkynninga, upplýsingum frá ættingjum hinna föllnu, umfjöllunar rússneskra miðla og þess háttar.
Til samanburðar má geta þess að í tíu ára löngu stríði Sovétríkjanna í Afganistan féllu um 15.000 sovéskir hermenn.