fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
Fréttir

Guðmundur Ingi verði nýr mennta-og barnamálaráðherra

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 11:29

Guðmundur Ingi Kristinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Kristinsson verður nýr mennta- og barnamálaráðherra. Tilkynning hefur ekki borist en RÚV greinir frá því að hafa heimildir fyrir þessu.

Halla Tómasdóttir veitir Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn úr embætti ráðherra klukkan 15:00 í dag, á fyrri ríkisráðsfundi dagsins. Nýr ráðherra verður skipaður korteri seinna.

Guðmundur Ingi hefur staðið þétt við hliðina á Ingu Sæland formanni Flokks fólksins lengi. Hann var kjörinn á þing árið 2017. Eftir að tveir þingmenn voru reknir úr flokknum eftir Klausturbarsskandalinn stóðu Inga og Guðmundur Ingi um tíma ein eftir í þingflokknum.

Guðmundur Ingi er nú þingflokksformaður en búist er við því að Ragnar Þór Ingólfsson taki við þeirri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn“

„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Það sem Gunnar Smári vildi að Kristrún hefði sagt í Ásthildarmálinu – „En því miður kom bara eitthvert mjálm“

Það sem Gunnar Smári vildi að Kristrún hefði sagt í Ásthildarmálinu – „En því miður kom bara eitthvert mjálm“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Andra Snæ brugðið þegar hann fletti nafninu sínu upp

Andra Snæ brugðið þegar hann fletti nafninu sínu upp
Fréttir
Í gær

Vilja banna kyrkingaklám – „Er að hafa skaðleg áhrif á börn og samfélagið allt“

Vilja banna kyrkingaklám – „Er að hafa skaðleg áhrif á börn og samfélagið allt“
Fréttir
Í gær

Mátti bara nefna einn kvilla hjá heimilislækni – „Á ég sjálf að ákveða hvað er alvarlegast af þeim kvillum sem mig hrjá?“

Mátti bara nefna einn kvilla hjá heimilislækni – „Á ég sjálf að ákveða hvað er alvarlegast af þeim kvillum sem mig hrjá?“