fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
Fréttir

Ökumaður skemmdi fjóra bíla við Æsufell

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. mars 2025 18:13

Frá Æsufelli. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður með tvo farþega ók utan í fjóra bíla við blokk í Æsufelli undir miðnætti á föstudagskvöld. Skemmdust bílarnir verulega en á meðal þeirra var nýr jeppi.

Þetta herma heimildir DV frá íbúa í hverfinu.

Kona ein sá hvert maðurinn ók eftir þetta og elti hann. Stöðvaði hann bílinn við Orkustöðina við Suðurfell. Kom lögregla þangað og handtók manninn.

Lögregla kom síðan á vettvang við Æsufell í dag (laugardag) og tók myndir af ummerkjum en málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Eldsvoði í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári um upplausnina í Sósíalistaflokknum – „Ég mun hins vegar ekki láta undan loddaraskap Karls Héðins“

Gunnar Smári um upplausnina í Sósíalistaflokknum – „Ég mun hins vegar ekki láta undan loddaraskap Karls Héðins“