fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
Fréttir

Umferðaróhapp á Vesturlandsvegi – Stöðvar umferð til borgarinnar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. mars 2025 12:05

Mynd frá sjónarvotti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna umferðaróhapps er Vesturlandsvegur lokaður við Vínlandsleið í vestur á leið til borgarinnar. Þetta kemur fram í færslu á vef Vegagerðarinnar nú fyrir stundu.

Að minnsta kosti þrjár sjúkrabifreiðar eru á vettvangi ásamt tveimur slökkviliðsbílum sem og allnokkrum lögreglubifreiðum.

Vísir greindi frá að jeppi hafi endað á hvolfi á veginum í kjölfar áreksturs fjögurra bíla. Bílarnir hafi skemmst talsvert en blessunarlega hafi enginn hlotið alvarlega áverka.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er hamingjusamasta þjóð heims – Ísland ofarlega á lista

Þetta er hamingjusamasta þjóð heims – Ísland ofarlega á lista
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans

Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans
Fréttir
Í gær

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“
Fréttir
Í gær

Garpur: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“

Garpur: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fundu 30 ára uppsafnaðan forhúðarost hjá giftum manni – Óbærileg fýla á læknastofunni

Fundu 30 ára uppsafnaðan forhúðarost hjá giftum manni – Óbærileg fýla á læknastofunni