fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fréttir

Guðrún skjálfandi eftir sigurinn nauma

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. mars 2025 14:14

Guðrún Hafsteinsdóttir. Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður vel en ég skal viðurkenna það að ég er svolítið skjálfandi inni í mér núna,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, í viðtali við RÚV, að lokinni kosningunni.

„Ég hafði grun um að þetta yrði jafnt og þetta varð eiginlega hnífjafnt,“ sagði Guðrún ennfremur.

Guðrún lagði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannskjörinu með afar litlum mun, hlaut aðeins 50,11% atkvæða.

Sjá einnig: Guðrún formaður eftir æsispennandi kosningu

Aðspurð sagðist Guðrún ekki þora að segja til um hvað hafi gert úrslitamuninn.

Guðrún sagði einnig: „Við erum búin að heyja drengilega og kröftugu kosningabaráttu, sem ég tel að hafi verið Sjálfstæðisflokknum til mikils sóma og ég veit að við munum ganga sameinuð og samstillt og sterk út af þessum fundi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna
Fréttir
Í gær

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf
Fréttir
Í gær

Vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við sérstakar veðuraðstæður í Reykjavík

Vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við sérstakar veðuraðstæður í Reykjavík
Fréttir
Í gær

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að einum umsvifamesta hjólaþjófi landsins hafi verið sparkað úr landi – „Svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót“

Fullyrðir að einum umsvifamesta hjólaþjófi landsins hafi verið sparkað úr landi – „Svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

TM formlega komið í eigu Landsbankans

TM formlega komið í eigu Landsbankans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Bogi gáttaður á bæjarstjórn Kópavogs – „Lýsir svo barnalegu skilningsleysi á því hvernig lýðræðislegt stjórnkerfi á að virka“

Stefán Bogi gáttaður á bæjarstjórn Kópavogs – „Lýsir svo barnalegu skilningsleysi á því hvernig lýðræðislegt stjórnkerfi á að virka“