fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Sauð upp úr í ræktinni og einum vísað út

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. mars 2025 07:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um mann sem var með hótanir í garð annars einstaklings í ónefndri líkamsræktarstöð í gær í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sinnir meðal annars miðborginni.

Þegar tilkynnandi ræddi við lögreglu á vettvangi sagði hann að mennirnir hafi einnig verið að slást. Að sögn lögreglu endaði málið þannig að einum var vísað út af líkamsræktarstöðinni.

Nóttin virðist hafa verið tiltölulega róleg hjá lögreglu. Einn ökumaður var stöðvaður vegna aksturs undir áhrifum vímuefna og án ökuréttinda og var hann látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Þá var ökumaður stöðvaður í umferðinni með filmur í rúðum og á glitaugum og á hann yfir höfði sér sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Félagi í Sósíalistaflokknum segir að sér hafi liðið sérkennilega eftir skyndifund flokksins í gærkvöld – „Þetta var mjög skrýtinn fundur“

Félagi í Sósíalistaflokknum segir að sér hafi liðið sérkennilega eftir skyndifund flokksins í gærkvöld – „Þetta var mjög skrýtinn fundur“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við fáguðu svindli – Þetta skaltu aldrei gera

Lögregla varar við fáguðu svindli – Þetta skaltu aldrei gera
Fréttir
Í gær

Svört skýrsla um starfsemi Hafrannsóknarstofnunar – Lög brotin við innkaup, lélegur starfsandi og skortur á svörum

Svört skýrsla um starfsemi Hafrannsóknarstofnunar – Lög brotin við innkaup, lélegur starfsandi og skortur á svörum