fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Manndrápsmálið: Þekktur ofbeldismaður meðal hinna handteknu – Tálbeituhópar tengjast málinu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. mars 2025 20:13

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex eru í haldi lögreglunnar vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun. Lík mannsins fannst á leikvelli í Gufunesi í Reykjavík og áverkar á hinum látna benda til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Sjá einnig: Manndrápsmálið:Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufuneskirkjugarði

Fimm voru handteknir snemma í dag vegna málsins, um er að ræða ungmenni en sá yngsti er 18 ára gamall.

Sá sjötti var handtekinn í aðgerðum lögreglunnar í Kópavogi síðdegis eftir umfangsmikla eftirför í Kópavogi og Garðabæ.

Sjá einnig: Manndrápsmálið:Sjötti handtekinn eftir bílaeltingaleik – Konu leitað

Karlmaðurinn sem handtekinn var eftir eftirförina er þekktur dæmdur ofbeldismaður á fertugsaldri.

Vísir hefur eftir heimildum að nokkur hinna fimm sem handtekin voru fyrr í dag tengist svokölluðum tálbeituhópum sem fjölmiðlar hafa fjallað um nýlega, þar á meðal DV. Einhver hinna handteknu hafa fengið dóma fyrir gróf ofbeldisbrot.

Enginn hinna handteknu hafa játað sök í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hopp harmar skemmdarverkið á Seltjarnarnesi – Afhentu lögreglu upplýsingar um notandann

Hopp harmar skemmdarverkið á Seltjarnarnesi – Afhentu lögreglu upplýsingar um notandann
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann
Fréttir
Í gær

Skúli inntur svara um meinta reimleika í Hvammsvík eftir að ferðamenn flúðu í ofboði – „Þetta eru draugar í fleirtölu“

Skúli inntur svara um meinta reimleika í Hvammsvík eftir að ferðamenn flúðu í ofboði – „Þetta eru draugar í fleirtölu“
Fréttir
Í gær

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“
Fréttir
Í gær

Hætt störfum eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og umdeilda ráðningu sambýlismanns

Hætt störfum eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og umdeilda ráðningu sambýlismanns
Fréttir
Í gær

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“