fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Hopp harmar skemmdarverkið á Seltjarnarnesi – Afhentu lögreglu upplýsingar um notandann

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 11. mars 2025 13:17

Sæunn segir að málið sé komið í réttan farveg hjá lögreglu, tryggingum og bæjarskrifstofu Seltjarnarness.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hopp hefur afhent Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu upplýsingar um notandann sem skildi deilibíl fyrirtækisins eftir hálfan ofan í drullupytti við Bakkastjörn á Seltjarnarnesi. Atvikið er harmað.

„Við hér hjá Hopp hörmum þetta atvik sem er óásættanlegt að öllu leyti,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, stjórnarformaður Hopp.

Eins og DV greindi frá í hádeginu fékk lögregla tilkynningu um mannlausan Hopp-bíl í Bakkatjörn, á viðkvæmu fuglasvæði. Nú er búið að draga bílinn upp úr pyttinum og fjarlægja hann.

Sjá einnig:

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið

Sæunn segir að búið sé að afhenda lögreglu upplýsingar um notanda deilibílsins sem skildi svona við hann. Málið sé komið í réttan farveg hjá bæði lögreglu og tryggingafélagi. Einnig hafi verið haft samband við bæjarskrifstofu Seltjarnarnes vegna málsins.

„Það er miður að svona atvik þurfi að gerast þar sem borgarland og þar af friðland sé vanvirt með þessum hætti,“ segir Sæunn að lokum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Máttu ekki láta fyrirtækið lána fyrir fasteignakaupum dótturinnar

Máttu ekki láta fyrirtækið lána fyrir fasteignakaupum dótturinnar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann
Fréttir
Í gær

Skúli inntur svara um meinta reimleika í Hvammsvík eftir að ferðamenn flúðu í ofboði – „Þetta eru draugar í fleirtölu“

Skúli inntur svara um meinta reimleika í Hvammsvík eftir að ferðamenn flúðu í ofboði – „Þetta eru draugar í fleirtölu“
Fréttir
Í gær

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“
Fréttir
Í gær

Hætt störfum eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og umdeilda ráðningu sambýlismanns

Hætt störfum eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og umdeilda ráðningu sambýlismanns
Fréttir
Í gær

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“