Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu vegna þess illviðris sem geisað hefur víðast hvar um land. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd, frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, annars vegar frá Norðurlandi vestra þar sem Húnvetningar sinntu verkefni við útihús og hins vegar frá Suðurlandi þar sem björgunarsveitarfólk sinnti fokútkalli við Næfurholt. Einnig má sjá myndir frá Vestmannaeyjum.
Fyrst koma myndir frá Norðurlandi:
Hér fyrir neðan má síðan sjá björgunarsveitarmenn á Suðurlandi að störfum við Næfurholt.
Loks má sjá hér fyrir neðan björgunarsveitarmenn að störfum í Vestmannaeyjum.