fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Örn Helgason, íbúi í miðbænum, náði ótrúlegu myndbandi af eldingu sem laust niður í Hallgrímskirkjuturn í óveðrinu sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið, og í raun landið allt, fyrr í kvöld.

Í stuttu samtali við DV segir hann að kærasta hans hafi í nokkur skipti kallað á hann að hún hafi séð eldingu en hann misst af sjónarspilinu og aðeins heyrt þrumurnar sem á eftir fylgdu. Hann hafi að endingu sest á stofugólfið og beðið eftir þeirri næstu með símann á upptöku og þannig náð myndbandi af þessu rafmagnaða augnabliki.

„Þetta var mögnuð tilviljun,“ segir Hákon Örn.

Hér má sjá myndbandið ótrúlega

IMG-3516
play-sharp-fill

IMG-3516

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ögmundur sýnir hvernig Háskóli Íslands hafði fé af sjúkum manni – „1.060.000 kr. horfnar“

Ögmundur sýnir hvernig Háskóli Íslands hafði fé af sjúkum manni – „1.060.000 kr. horfnar“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“
Hide picture