fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 13:49

Viðreisn rís en Flokkur fólksins dalar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Flokks fólksins dalar um 2,5 prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Viðreisnar rís um 2,4 og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nær óbreytt.

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn með 21,7 prósent, í janúar. Það er 0,3 prósentum meira en í síðustu könnun sem gerð var í desember.

Viðreisn fer úr 13,8 prósentum í 16,2 en Flokkur fólksins lækkar úr 13,1 í 10,6 prósent. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er 48 prósent og hækkar lítillega á milli mánaða. Nær 69 prósent styðja ríkisstjórnina.

Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með 20,5 prósent en var með 20,1 fyrir mánuði. Er það því bæting um 0,4 prósent.

Fyrir utan Sósíalistaflokkinn hækka aðrir flokkar lítillega. Miðflokkurinn mælist með 12,7 prósent, Framsóknarflokkurinn með 6,7 og Píratar með 3,5 prósent. Sósíalistar lækka úr 6 prósentum í 5,2. Vinstri græn mælast með um 2 prósent.

Könnunin var gerð 2. janúar til 2. febrúar. Heildarúrtak var 10.908 og svarhlutfall 48,6 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Björgólfur Guðmundsson er látinn

Björgólfur Guðmundsson er látinn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Farið fram hjá bæjarstjórn við undirritun samnings nýs leikskóla – „Maður spyr sig hvernig þetta gerist“

Farið fram hjá bæjarstjórn við undirritun samnings nýs leikskóla – „Maður spyr sig hvernig þetta gerist“
Fréttir
Í gær

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“
Fréttir
Í gær

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Í gær

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“