fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Segir kennara hafa hafnað rúmlega 20 prósenta launahækkun

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. febrúar 2025 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir fáránlegt að halda því fram að pólitík hafi sett strik í reikninginn í kjaradeilu kennara um helgina. Í samtali við Vísi segir Heiða að sveitarfélögin hafi um helgina verið tilbúin að sætta sig við verulegar kjarabætur sem hefði tryggt kennurum vel yfir 20 prósenta launahækkun á samningstíma.

Hún segir engan samningsvilja hafa verið hjá Kennarasambandinu.

Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagðist í dag ekki upplifa heilindi í samningsvilja hins opinbera. Hann sagði við mbl.is í dag að um helgina hafi farið af stað „einhver pólitískur hráskinnaleikur“ og því hafi ekkert orðið af samningum um helgina þó svo að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi fallist á innanhússtillögu ríkissáttasemjara.

Verkföll hófust að nýju í dag í 14 leikskólum og sjö grunnskólum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna