fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Skáksnillingurinn og Íslandsvinurinn Boris Spassky látinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski skákmeistarinn Boris Spassky er látinn, 88 ára að aldri. Frá þessu greinir AFP fréttastofan.

Spassky varð heimsmeistari í skák á tímum Sovétríkjanna en hann tapaði titlinum til Bandaríkjamannsins Roberts Fisher í því sem kallað var einvígi aldarinnar, í Laugardalshöllinni í Reykjavík, sumarið 1972.

Árið 1977 lagði Spassky hins vegar að velli tékkneska stórmeistarann Vlastimil Hort í áskorendaeinvígi sem einnig var haldið á Íslandi.

Spassky varð sovéskur landsmeistari tvisvar og vann síðan heimsmeistaratitilinn árið 1969.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks vill ekki CODA Terminal á Vellina – „Orðið „óvissa“ kemur fyrir 47 sinnum í skýrslunni“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks vill ekki CODA Terminal á Vellina – „Orðið „óvissa“ kemur fyrir 47 sinnum í skýrslunni“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“
Fréttir
Í gær

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Í gær

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara