fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Tvær konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 16:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært tvær brasilískar konur fyrir stórfellt fíkniefnabrot en þær reyndu að smygla inn til landsins rúmlega 3,6 kg af kókaíni.

Konurnar eru Bruna Muniz Da Silva, fædd árið 1999, og Anna Thayssa Dominingues Santana O Menezes, fædd árið 1992.

Konurnar fluttu efnin í farþegaflugi frá Barselóna á Spáni til Keflavíkurflugvallar og voru þau falin innanklæða á þeim við komu þeirra til landsins. Gerðist þetta aðfaranótt 25. nóvember árið 2024.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Reykjaness á morgun, 25. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“