fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fréttir

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að skalla og hrækja á lögreglumenn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi.

Átti þetta sér stað aðfaranótt sunnudags árið 2023. Hrækti konan í andlit eins lögreglumanns og lenti hrákinn í auga hans. Annan lögreglumann skallaði konan í andlitið og hlaut hann högg á nef og kinnbein.

Konan játaði skýlaust. Hún hefur áður komist í kast við laganna verði en árið 2018 hlaut hún sekt á Spáni vegna óhlýðni og mótþróa gagnvart yfirvöldum. Við meðferð málsins fyrir dómi lýsti konan yfir iðrun og sagðist hafa leitað sér aðstoðar.

Það var metið henni til refsilækkunar að um 18 mánuðir eru liðnir frá broti hennar og segir í dómnum að henni verði ekki kennt um þann drátt sem hefði orðið á meðferð málsins.

Því þótti hæfilegt að dæma konuna í 60 daga skilorðsbundið fangelsi en refsingin fellur niður eftir tvö ár haldi konan skilorðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Í gær

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fréttir
Í gær

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi

Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi
Fréttir
Í gær

Verkföll boðuð í Hafnarfirði og Fjarðabyggð

Verkföll boðuð í Hafnarfirði og Fjarðabyggð
Fréttir
Í gær

Þjófagengi herjaði á heimili íþróttamanna á meðan þeir voru að spila – Kelce og Mahomes á meðal fórnarlamba

Þjófagengi herjaði á heimili íþróttamanna á meðan þeir voru að spila – Kelce og Mahomes á meðal fórnarlamba