fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 11:52

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Þingvallavegi nú í morgun. Frá þessu greinir lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook-síðu sinni.
Í tilkynningunni kemur fram að einn einstaklingur hafi verið í ökutæki en ekki er hægt að segja til um ástand hans að svo stöddu. Rannsókn stendur yfir á vettvangi.
Af þeim sökum er Þingvallavegur lokaður við Álftavatn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ragnar Erling varð fyrir skelfilegri árás á Kaffistofu Samhjálpar – Bensíni hellt yfir hann og hótað að kveikja í

Ragnar Erling varð fyrir skelfilegri árás á Kaffistofu Samhjálpar – Bensíni hellt yfir hann og hótað að kveikja í
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri