fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fréttir

13 fella tré með hæsta forgangi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 16:10

Mynd: Hafsteinn Viktorsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög öflugur hópur 13 þaulreyndra skógarhöggsmanna, sem samanstendur bæði af starfsfólki borgarinnar og verktökum, vinnur nú að því að fella tré samkvæmt forgangsröðun frá Isavia sem barst Reykjavíkurborg síðastliðinn föstudag.

Í færslu á Facebook-síðu Reykjavíkurborgar segir að um leið og forgangsröðunin var orðin skýr var hafist handa við undirbúning á svæðinu sem nú er ljóst að er í hæsta forgangi til að opna austur-vestur flugbrautina á Reykjavíkurflugvelli á ný. 

Mynd: Hafsteinn Viktorsson

Þó nokkur vinna er fólgin í því að gera áhættumat fyrir svona umfangsmikla trjáfellingu og útbúa aðstöðu fyrir starfsfólk en það tókst að gera það fljótt og vel.

Verkið hefur gengið mjög vel og reiknað er með að í lok vikunnar verði búið að fella um 200 af þessum ríflega 400 trjám sem eru í hæsta forgangi. Unnið verður um helgina.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“

Var sakaður um barnaníð í skilaboðum til unnustu og nafnlausri færslu á Facebook – „Ég vil að þú vitir hvernig maður þetta er“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi

Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi
Fréttir
Í gær

Verkföll boðuð í Hafnarfirði og Fjarðabyggð

Verkföll boðuð í Hafnarfirði og Fjarðabyggð
Fréttir
Í gær

Þjófagengi herjaði á heimili íþróttamanna á meðan þeir voru að spila – Kelce og Mahomes á meðal fórnarlamba

Þjófagengi herjaði á heimili íþróttamanna á meðan þeir voru að spila – Kelce og Mahomes á meðal fórnarlamba
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sultarkvein fuglanna sker í hjartastað“

„Sultarkvein fuglanna sker í hjartastað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar Þór: „Þegar það ger­ist þá erum við með sjúk­ling­inn fljúg­andi“

Einar Þór: „Þegar það ger­ist þá erum við með sjúk­ling­inn fljúg­andi“