fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
Fréttir

Íslendingur með farangurinn stútfullan af sterkum lyfjum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan Íslending fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot.

Maðurinn kom hingað til lands með flugi frá London með millilendingu á Tenerife, föstudaginn 17. nóvember árið 2023. Í farangri hans fannst mikið magn af svefnlyfjum, róandi lyfjum og ópíóðum. Nánar til tekið fundust eftirfarandi lyf í farangri mannsins: 167 stykki af Metylfenidat Actavis, 587 g af Stilnoct, 674 stykki af Zopiklon Mylan, 80 stykki af Metyl Fenidat Actavis, 90 stykki af Metylfenidat Actavis, 42 stykki af OxyContin, 52 stykki af Tafil og 207 stykki af 60 mg Medikinet.

Lyfin voru ætluð til dreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Málið gegn manninum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, mánudag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Mogginn svarar fyrir sig og sendir Heimi Má pillu: „Næsta víst að hann og Inga Sæ­land munu eiga góða daga sam­an“

Mogginn svarar fyrir sig og sendir Heimi Má pillu: „Næsta víst að hann og Inga Sæ­land munu eiga góða daga sam­an“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband sýnir augnablikið þegar flugvél Delta brotlenti – Ótrúlegt að allir hafi lifað slysið af

Myndband sýnir augnablikið þegar flugvél Delta brotlenti – Ótrúlegt að allir hafi lifað slysið af
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir vegatolla í raun margra milljarða styrk til Samskipa, Eimskips og rútufyrirtækja – „Fráleitt að allur almenningur sé að styrkja þessa aðila“

Segir vegatolla í raun margra milljarða styrk til Samskipa, Eimskips og rútufyrirtækja – „Fráleitt að allur almenningur sé að styrkja þessa aðila“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kolbrún segir borgina vera leiðtogalausa eftir brotthvarf Dags – Segir að hann eigi meira skilið frá Kristrúnu

Kolbrún segir borgina vera leiðtogalausa eftir brotthvarf Dags – Segir að hann eigi meira skilið frá Kristrúnu
Fréttir
Í gær

Heimir Már ómyrkur í máli: „Eiturpennar á Mogganum án alls siðgæðis“

Heimir Már ómyrkur í máli: „Eiturpennar á Mogganum án alls siðgæðis“
Fréttir
Í gær

Segir kaþólsku kirkjuna skapa fordæmi fyrir trúlausa Íslendinga

Segir kaþólsku kirkjuna skapa fordæmi fyrir trúlausa Íslendinga
Fréttir
Í gær

Anders Fogh leggur til stofnun evrópsks Úkraínu-hers

Anders Fogh leggur til stofnun evrópsks Úkraínu-hers
Fréttir
Í gær

Ósátt við að ekki hafi verið fundað um málið – „Þetta er grafalvarlegt“

Ósátt við að ekki hafi verið fundað um málið – „Þetta er grafalvarlegt“