fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Fréttir

Anders Fogh leggur til stofnun evrópsks Úkraínu-hers

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. febrúar 2025 08:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATÓ, telur að Evrópa eigi að koma sér upp 100.000 manna friðargæsluliði sem getur tekið sér stöðu á milli Úkraínu og Rússlands ef ríkin semja um frið.

Þetta sagði hann í samtali við BBC á föstudaginn í tengslum við öryggisráðstefnuna í Berlín. Hanns agði að Evrópa verði að bæta í aðgerðir sínar í Úkraínu ef tryggja á frið.

„Við verðum að mynda bandalag viljugra ríkja undir forystu Frakklands og Bretlands, svo við getum tryggt öryggi Úkraínu og sent hermenn til Úkraínu,“ sagði hann.

Hann leggur til að her, sem telur 50.000 til 100.000 hermenn, verði settur á laggirnar og telur að auk Frakklands og Bretlands, geti Þýskaland, Holland, Pólland og Eystrasaltsríkin tekið þátt í myndun þessa hers. Bandaríkin geti haft aðkomu með því að tryggja flutninga og eftirlit.

Hann vildi ekki koma með neinn tímaramma á hversu lengi friðargæslulið þurfi að vera í Úkraínu, það þurfi að sýna þolinmæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjördís María: „Þess vegna verðum við heimilislaus á næstu mánuðum með lítið barn“

Hjördís María: „Þess vegna verðum við heimilislaus á næstu mánuðum með lítið barn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Sultarkvein fuglanna sker í hjartastað“

„Sultarkvein fuglanna sker í hjartastað“
Fréttir
Í gær

Fékk net í skrúfuna og var dreginn í land

Fékk net í skrúfuna og var dreginn í land
Fréttir
Í gær

Tenerife-ferð Hjálmars endaði öðruvísi en til stóð – „Öllu þessu fólki á ég líf að gjalda og er óendanlega þakklátur“

Tenerife-ferð Hjálmars endaði öðruvísi en til stóð – „Öllu þessu fólki á ég líf að gjalda og er óendanlega þakklátur“
Fréttir
Í gær

Gagnrýna gagnrýni Helga Áss á skuldastöðu borgarinnar – „Ég veit eiginlega ekki hvort er verra, viljandi blekking eða augljós heimska“

Gagnrýna gagnrýni Helga Áss á skuldastöðu borgarinnar – „Ég veit eiginlega ekki hvort er verra, viljandi blekking eða augljós heimska“
Fréttir
Í gær

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sektuð um fimm milljónir fyrir að brjóta lög

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sektuð um fimm milljónir fyrir að brjóta lög