fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
Fréttir

Bilun í Landsbankanum – Netbanki og Landsbankaapp liggja niðri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netbanki Landsbankans og Landsbankaappið liggja núna niðri. Einnig komast margir ekki inn á vefsíðu bankans.

DV leitaði skýringa á þessu hjá Rúnar Pálmasyni, upplýsingafulltrúa hjá Landsbnkanum.

„Vegna bilunar er hvorki appið né netbankinn aðgengileg eins og stendur. Unnið er að viðgerð. Við  biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta veldur,“ segir í skriflegu svari Rúnars við fyrirspurn DV.

Aðspurður segir Rúnar að ekkert bendi til netárásar á tölvukerfi bankans.

Uppfært kl. 14:40:

Viðgerð er nú lokið vegna bilunar sem varð til þess að appið var ekki aðgengilegt fyrr í dag. Hægt er að skrá sig í inn í netbankann en enn eru truflanir á tilteknum þjónustuþáttum í netbanka. „Við biðjumst  velvirðingar á óþægindum sem bilunin hefur valdið,“ segir í tilkynningu frá Landsbankanum.

Uppfært kl. 15:10

Viðgerð vegna bilunar fyrr í dag er lokið. Ekki eru lengur truflanir á þjónustu í netbanka.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Sultarkvein fuglanna sker í hjartastað“

„Sultarkvein fuglanna sker í hjartastað“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Einar Þór: „Þegar það ger­ist þá erum við með sjúk­ling­inn fljúg­andi“

Einar Þór: „Þegar það ger­ist þá erum við með sjúk­ling­inn fljúg­andi“
Fréttir
Í gær

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sektuð um fimm milljónir fyrir að brjóta lög

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sektuð um fimm milljónir fyrir að brjóta lög
Fréttir
Í gær

Síbrotamaðurinn Guðfinnur sakfelldur fyrir nauðganir

Síbrotamaðurinn Guðfinnur sakfelldur fyrir nauðganir
Fréttir
Í gær

Mogginn svarar fyrir sig og sendir Heimi Má pillu: „Næsta víst að hann og Inga Sæ­land munu eiga góða daga sam­an“

Mogginn svarar fyrir sig og sendir Heimi Má pillu: „Næsta víst að hann og Inga Sæ­land munu eiga góða daga sam­an“
Fréttir
Í gær

Myndband sýnir augnablikið þegar flugvél Delta brotlenti – Ótrúlegt að allir hafi lifað slysið af

Myndband sýnir augnablikið þegar flugvél Delta brotlenti – Ótrúlegt að allir hafi lifað slysið af