fbpx
Föstudagur 14.febrúar 2025
Fréttir

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2025 04:07

Hér sjást rússneskir hermenn á hlaupahjólum og fjórhjólum á vígvellinum. Mynd: Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn felldi 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í árás á rússneska stjórnstöð í Kúrsk í byrjun febrúar.

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, skýrði frá þessu í samtali við Reuters. Hann sagði að úkraínskir hermenn hefðu hæft stjórnstöðina og fellt fjölda herforingja. Hann hefði fengið þær upplýsingar að líklega hefðu 20 herforingjar fallið, þar á meðal háttsettir rússneskir og norður-kóreskir hershöfðingjar.

Úkraínski herinn hafði áður skýrt frá því að flugherinn hefði gert árás á rússneska stjórnstöð nærri bænum Novoivanovkai Kursk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Colas ómyrkur í máli um íslenska vegakerfið – „Svo er sérfræðingurinn hissa á ástandinu“

Framkvæmdastjóri Colas ómyrkur í máli um íslenska vegakerfið – „Svo er sérfræðingurinn hissa á ástandinu“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gamli formaðurinn ánægður með Einar – „Hann er flestum stjórnmálamönnum fremri“

Gamli formaðurinn ánægður með Einar – „Hann er flestum stjórnmálamönnum fremri“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jóni Viðari líst vel á að þessi verði næsti borgarstjóri – „Það er svona fólk sem ég treysti til að stýra borginni“

Jóni Viðari líst vel á að þessi verði næsti borgarstjóri – „Það er svona fólk sem ég treysti til að stýra borginni“
Fréttir
Í gær

Sænskt atriði í undankeppni Eurovision sagt stolið frá Geirmundi – „Ég hef bara gaman að þessu“

Sænskt atriði í undankeppni Eurovision sagt stolið frá Geirmundi – „Ég hef bara gaman að þessu“
Fréttir
Í gær

Lesendur DV vilja Sönnu sem borgarstjóra – Katrín Jakobsdóttir ofarlega á blaði

Lesendur DV vilja Sönnu sem borgarstjóra – Katrín Jakobsdóttir ofarlega á blaði
Fréttir
Í gær

Eyrún lenti í óskilvirkum frumskógi heilbrigðiskerfisins – „Allir þessir læknar spurðu mig nákvæmlega sömu spurninga“

Eyrún lenti í óskilvirkum frumskógi heilbrigðiskerfisins – „Allir þessir læknar spurðu mig nákvæmlega sömu spurninga“