fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. febrúar 2025 20:35

Frá slysstað í dag. Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú í eftirmiðdaginn voru björgunarsveitirnar Jökull á Jökuldag og Hérar á Héraði kallaðar út vegna ferðamanns sem hafði slasast við Fardagafoss, rétt ofan Egilstaða, vestan megin í Fjarðarheiði.

Ferðamaðurinn hafði hrasað og gat ekki stigið í fótinn og því ekki gengið til baka. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningafólki fór upp að fossinum, spelkaði fót og verkjastillti áður en viðkomandi var komið fyrir í börur.

Ferðamaðurinn var svo borinn á börum um kílómeters vegalengd niður á veg þar sem sjúkrabíll beið sem svo flutti hann til aðhlynningar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Erling sýknaður – Gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun

Alfreð Erling sýknaður – Gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Hinn látni millifærði milljónir á árásarmennina

Manndrápsmálið: Hinn látni millifærði milljónir á árásarmennina
Fréttir
Í gær

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Í gær

Harpa segir sundrungu ríkja innan VR og skýtur föstum skotum á sitjandi formann

Harpa segir sundrungu ríkja innan VR og skýtur föstum skotum á sitjandi formann
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Þrír taldir vera höfuðpaurar í málinu

Manndrápsmálið: Þrír taldir vera höfuðpaurar í málinu