fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
Fréttir

Lagabreyting er merki um „mikinn vanda“ í Rússlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 06:30

Rússneskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikhail Misjustin, forsætisráðherra Rússlands, felldi á síðasta ári lög úr gildi sem kváðu á um eingreiðslu til rússneskra fanga ef þeir gengu til liðs við rússneska herinn.

Samkvæmt lögunum, þá fékk sérhver fangi sem svarar til um hálfrar milljónar íslenskra króna fyrir að skrá sig í herinn og fara til Úkraínu til að berjast með rússneska innrásarliðinu.

Úkraínska leyniþjónustan segir að þetta sé merki um „mikla krísu“ í rússneska efnahagslífinu.

Leyniþjónustan segir að frá því að innrásin hófst og þar til í nóvember á síðasta ári hafi á bilinu 140.000 til 180.000 rússneskir fangar gengið í herinn til að berjast í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mátti saka fyrrverandi um nauðgun

Mátti saka fyrrverandi um nauðgun
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Milljónamæringur fær á baukinn: Sagðist tilbúinn að borga slökkviliðsmönnum „hvað sem er“ fyrir að verja heimili sitt

Milljónamæringur fær á baukinn: Sagðist tilbúinn að borga slökkviliðsmönnum „hvað sem er“ fyrir að verja heimili sitt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þorgerður Katrín um vopnakaup og stuðning við Úkraínu – „Þetta getur alveg eins gerst hér heima“

Þorgerður Katrín um vopnakaup og stuðning við Úkraínu – „Þetta getur alveg eins gerst hér heima“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kristinn segir ríkisstyrktar þakkir Foster hafa tæmt Kvikmyndasjóð – „Rausnarskapur Íslendinga var svo mikill“

Kristinn segir ríkisstyrktar þakkir Foster hafa tæmt Kvikmyndasjóð – „Rausnarskapur Íslendinga var svo mikill“