fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 16:18

Mynd: Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veður er vont víða um land og færð víðast hvar erfið. Björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í morgun við að koma ökumönnum sem voru í vandræðum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi til hjálpar.

Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að í morgun hafi björgunarsveitir á Suðurnesjum verið kallaðar til aðstoðar vegna þess illviðris sem skall á.

Talsvert hafi verið um að bílar væru að lenda í vandræðum og stærri flutningabílar sem voru tómir verið áberandi þar sem þeir tóku svona léttir á sig mikinn vind.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir og myndskeið frá björgunarstörfunum en myndskeiðið er frá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík.

 

Mynd: Landsbjörg
Mynd: Landsbjörg
Mynd: Landsbjörg

 

Myndband: Björgunarsveitin Þorbjörn
play-sharp-fill

Myndband: Björgunarsveitin Þorbjörn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýna rússnesk yfirvöld – Gáfu mæðrum fallinna hermanna hakkavél

Gagnrýna rússnesk yfirvöld – Gáfu mæðrum fallinna hermanna hakkavél
Fréttir
Í gær

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“
Fréttir
Í gær

Eliza Reid um ógnina frá Trump – „Sýnum ofbeldisseggjum að við erum ekki hrædd“

Eliza Reid um ógnina frá Trump – „Sýnum ofbeldisseggjum að við erum ekki hrædd“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“
Fréttir
Í gær

Valdimar skorar á Gísla að segja frá fundinum – „Hvað var í gangi þarna?“

Valdimar skorar á Gísla að segja frá fundinum – „Hvað var í gangi þarna?“
Hide picture