fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fréttir

Lavrov hótar Dönum að hervaldi kunni að verða beitt gegn þeim

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 04:35

Sergey Lavrov. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa ítrekað haft í hótunum við Dani vegna mikils stuðnings þeirra við Úkraínu en hann er bæði í formi hergagna og fjárframlaga. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddi nýlega við rússnesku ríkisfréttastofuna RIA Novosti og var þá meðal annars spurður hver viðbrögð Rússa væru við að Danir hefðu gefið Úkraínumönnum F-16 orustuþotur.

„Við höfum ítrekað varað við því að Danir og bandamenn þeirra, stigmagni átökin með því að veita úkraínsku nasistunum hernaðarstuðning. Það neyðir Rússland til að grípa til viðeigandi ráðstafana til að tryggja öryggi landsins, þar á meðal hernaðarlegs eðlis,“ svaraði Lavrov.

Danir hafa gefið Úkraínu 19 F-16 orustuþotur og hafa veitt þeim heimild til að nota þær yfir rússnesku landsvæði ef þeir kjósa svo.

Lavrov sagði að öll vopn, sem Vesturlönd láta stjórnvöldum í Kyiv í té, séu lögmætt skotmark og verði eytt af rússneska hernum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna
Fréttir
Í gær

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að einum umsvifamesta hjólaþjófi landsins hafi verið sparkað úr landi – „Svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót“

Fullyrðir að einum umsvifamesta hjólaþjófi landsins hafi verið sparkað úr landi – „Svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“