fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Fréttir

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. janúar 2025 08:31

Kristinn Hrafnsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Wikileaks, segir það vera áhugavert þegar orðaval kemur upp um menn.

Í færslu á Facebook-síðu sinni vísar hann í yfirlýsingu Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, vegna vopnahlés á Gaza og vekur athygli á því hvernig talað er um Gyðinga, Breta og svo Palestínumenn.

„Í yfirlýsingu Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, vegna vopnahlés á Gaza talar hann um að Gyðingum hafi verið „slátrað“ (massacred), Bretar hafi verið „myrtir“ (murdered) en Palestínumenn hafi „tapað lífinu“ (lost their lives). Nærri 50 þúsund Palestínumenn ,,töpuðu lífinu” í þjóðarmorðinu. Smekklegt,” segir Kristinn og taka margir undir með honum.

Erlendir fjölmiðlar hafa einnig veitt þessu athygli og benda á að Starmer hafi verið gagnrýndur víða fyrir orðanotkun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Útgefandi varpar sprengju um Geirfinnsmálið – Lögreglumenn hafi afvegaleitt rannsóknina af persónulegum ástæðum

Útgefandi varpar sprengju um Geirfinnsmálið – Lögreglumenn hafi afvegaleitt rannsóknina af persónulegum ástæðum
Fréttir
Í gær

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Í gær

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Í gær

Skrifar sögu sonarins Benjamíns Nökkva sem lést 11 ára – „Veistu amma, ég held ég þurfi að pakka í töskur og flytja upp í skýin“

Skrifar sögu sonarins Benjamíns Nökkva sem lést 11 ára – „Veistu amma, ég held ég þurfi að pakka í töskur og flytja upp í skýin“
Fréttir
Í gær

Arnar Eggert um ákvörðun Underwood og Village People – „Dollarinn ræður öllu á endanum og allir hafa sitt verð“

Arnar Eggert um ákvörðun Underwood og Village People – „Dollarinn ræður öllu á endanum og allir hafa sitt verð“