Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfum eigenda fasteignar í Breiðholti í Reykjavík um að ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, sem kveður á um að þeir skuli færa smáhýsi á lóð sinni að minnsta kosti þrjá metra frá gangstétt, verði felld úr gildi. Ákvörðunin var tekin í nóvember 2024 og kærðu eigendurnir hana til nefndarinnar í desember … Halda áfram að lesa: Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn