fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Sakaður um að kynferðisbrot gegn dreng í búningsklefa og dreginn fyrir dóm á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 21:28

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni gegn barni í karlabúningsklefa sundlaugar, að líkindum á Akureyri.

Í ákæru héraðssaksóknara gegn manninum segir að hann hafi klipið fast í brjóst drengsins og kysst og sogið eða sleikt brjóst hans og bringu.

Atvikið átti sér stað að kvöldi þriðjudagsins 28. nóvember árið 2023.

Fyrir hönd brotaþola er gerð krafa um miskabætur að fjárhæð 1,5 milljónir króna.

Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri í dag (2. apríl).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“
Fréttir
Í gær

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“
Fréttir
Í gær

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda
Fréttir
Í gær

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin