fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. mars 2025 08:46

Mynd/Brunavarnir Suðurnesja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brunavarnir Suðurnesja fengu tilkynning um eld í nýbyggingu í Garðinum rétt fyrir klukkan fjögur í nótt, en mikill reykur sást stíga upp frá vettvangi.

Þegar slökkvilið kom á vettvang kom í ljós að kviknað hafi í vinnuskúr á svæðinu. Slökkvistarf tók um tvær klukkustundir og gekk vel, að því er fram kemur á Facebook-síðu Brunavarna Suðurnesja.

Í tilkynningunni kemur fram að við slökkvistarfið hafi verið notaðir um 2000 lítrar af vatni og 10 lítrar af svokallaðri One/Seven froðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut

Mjög alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Atvikið í morgun skuggi á þegar ömurlegt ástand – Fékk aðstoð frá björgunarsveitinni áður en hann tók fram byssuna

Atvikið í morgun skuggi á þegar ömurlegt ástand – Fékk aðstoð frá björgunarsveitinni áður en hann tók fram byssuna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“