Í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að viðbragðsaðilar séu á vettvangi og er Suðurlandsvegur lokaður á meðan vettvangsvinna stendur yfir.
Tildrög slyssins eru í óljós og þá liggja ekki fyrir upplýsingar um hvort fleiri en einn hafi slasast.