Pútín lætur passa kúkinn sinn – Náðu samt að komast yfir upplýsingar um erfðaefni hans

Vladímír Pútín leggur mikið á sig til að halda upplýsingum um heilsufar sitt leyndum. Þegar hann ferðast til útlanda hefur einn lífvarða hans það mikilvæga starf að safna saur hans saman til að hægt sé að taka hann með heim til Moskvu. En nú virðist tölvuþrjótum hafa tekist að komast yfir upplýsingar um erfðaefni forsetans. Bild og TSN skýra frá þessu og … Halda áfram að lesa: Pútín lætur passa kúkinn sinn – Náðu samt að komast yfir upplýsingar um erfðaefni hans