Íris Helga meintur eltihrellir stígur fram – „Þetta eru bara ógeðslegar ásakanir. Hann er að drepa mannorðið mitt“

Íris Helga Jónatansdóttir, sem sökuð hefur verið um að eltihrella minnst 9 manneskjur og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, hafnar öllum ásökunum og segir mennina sem hafi sakað sig um slíkt í raun vera hina brotlegu. Íris Helga tjáir sig um ásakanirnar í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins. „Það sem hefur verið talað … Halda áfram að lesa: Íris Helga meintur eltihrellir stígur fram – „Þetta eru bara ógeðslegar ásakanir. Hann er að drepa mannorðið mitt“