fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
Fréttir

Manndrápsmálið – Tveim konum sleppt úr haldi

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 25. mars 2025 16:55

Rannsókn miðar vel að sögn lögrelgunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt tveimur konum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á meintu manndrápi, frelsissviptingu og fjárkúgun.

Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar.

„Lögreglan á Suðurlandi vinnur áfram að rannsókn málsins og nýtur stuðnings lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu, embætti Héraðssaksóknara og sérsveitar Ríkislögreglustjóra,“ segir í tilkynningunni.

Fimm sitja áfram í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Fjórir karlmenn og ein kona. Að sögn lögreglu miðar rannsókn vel en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Pútín lætur passa kúkinn sinn – Náðu samt að komast yfir upplýsingar um erfðaefni hans

Pútín lætur passa kúkinn sinn – Náðu samt að komast yfir upplýsingar um erfðaefni hans
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mette Frederiksen harðorð í garð Bandaríkjamanna vegna Grænlandsheimsóknar – „Óásættanlegur þrýstingur“

Mette Frederiksen harðorð í garð Bandaríkjamanna vegna Grænlandsheimsóknar – „Óásættanlegur þrýstingur“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þingmaður Miðflokksins opnar sig um áralangt heimilisofbeldi Vopnafjarðarhrottans

Þingmaður Miðflokksins opnar sig um áralangt heimilisofbeldi Vopnafjarðarhrottans
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar

Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar
Fréttir
Í gær

Haukur hraunar yfir RÚV og segir sannleiksgildi hafa verið sniðgengið og falsfréttir fluttar – „Jók á tortryggni og trúnaðarbrest“

Haukur hraunar yfir RÚV og segir sannleiksgildi hafa verið sniðgengið og falsfréttir fluttar – „Jók á tortryggni og trúnaðarbrest“
Fréttir
Í gær

Karl Steinar: Lögregla gæti kallað til fleiri hundruð óbreytta Íslendinga ef allt fer í skrúfuna

Karl Steinar: Lögregla gæti kallað til fleiri hundruð óbreytta Íslendinga ef allt fer í skrúfuna
Fréttir
Í gær

Meintur brotaþoli var kærður fyrir árás á Hauk – Lögregla felldi niður málið og ákærði Hauk fyrir manndrápstilraun

Meintur brotaþoli var kærður fyrir árás á Hauk – Lögregla felldi niður málið og ákærði Hauk fyrir manndrápstilraun
Fréttir
Í gær

Bandarískir ráðamenn ræddu óvart viðkvæm hernaðarmálefni við blaðamann Atlantic

Bandarískir ráðamenn ræddu óvart viðkvæm hernaðarmálefni við blaðamann Atlantic