fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
Fréttir

Bandarískir ráðamenn ræddu óvart viðkvæm hernaðarmálefni við blaðamann Atlantic

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. mars 2025 19:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeffrey Goldberg, blaðamaður á vinstri sinnuðum fjölmiðli, The Atlantic, greinir frá því að honum hafi verið bætt inn í hópspjall á Signal, þar sem bandarískir ráðamenn, þar á meðal varaforsetinn JD Vance og utanríkisráðherrann Marco Rubio, ræddu um þá fyrirhugaðar loftárásir Bandaríkjamanna á Jemen. Grein Goldbergs má lesa hér.

„Ég vissi mörgum klukkutímum áður en fyrstu sprengjurnar féllu að árásin kynni að bresta á,“ skrifar Goldberg.

Málið hefur valdið miklu uppnámi í bandarískum stjórnmálum og vakið hörð viðbrögð hjá bæði þingmönnum repúblikana og demókrata.

Árásin á Jemen sem rædd var í spjallinu var gerð þann 15. mars. Þrjátíu og einn létu lífið og 101 særðust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stjúpdóttir meinta eltihrellisins Írísar Helgu stígur fram – „Þessi hegðun hjá þér er ógeðsleg“

Fyrrum stjúpdóttir meinta eltihrellisins Írísar Helgu stígur fram – „Þessi hegðun hjá þér er ógeðsleg“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk nýtt líffæri í desember en smitaðist af skelfilegum sjúkdómi í kjölfarið sem dró hann til dauða

Fékk nýtt líffæri í desember en smitaðist af skelfilegum sjúkdómi í kjölfarið sem dró hann til dauða
Fréttir
Í gær

Meltingarlæknir um „þögla morðingjann“: Segir að allir séu í hættu, hverjir sem þeir eru

Meltingarlæknir um „þögla morðingjann“: Segir að allir séu í hættu, hverjir sem þeir eru
Fréttir
Í gær

Undarlega veru rak á land við Breiðamerkursand – „Þetta minnir mig á demógorgon úr Stranger Things“

Undarlega veru rak á land við Breiðamerkursand – „Þetta minnir mig á demógorgon úr Stranger Things“