fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Guðmundur Ingi er nýr mennta-og barnamálaráðherra

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 15:17

Guðmundur Ingi Kristinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra. Hann tekur við embættinu í dag og kemur í stað Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði af sér embætti.

Þetta kemur fram í tilkynningu Flokks fólksins.

„Flokk­ur fólks­ins þakk­ar Ásthildi Lóu fyr­ir frá­bæra frammistöðu í embætti mennta- og barna­málaráðherra þar sem hún hafði náð að koma mörg­um af bar­áttu­mál­um flokks­ins og rík­is­stjórn­ar­inn­ar vel áleiðis. Guðmund­ur Ingi tek­ur því við góðu búi og nýt­ur þess sem Ásthild­ur Lóa hef­ur lagt grunn­inn að,“ segir í tilkynningunni.

Ragnar Þór Ingólfsson verður þingflokksformaður í stað Guðmundar Inga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Útlendingastofnun margbrjóta lög með því að taka viðtöl án þess að talsmaður sé viðstaddur

Segir Útlendingastofnun margbrjóta lög með því að taka viðtöl án þess að talsmaður sé viðstaddur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“
Fréttir
Í gær

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi
Fréttir
Í gær

Sakar fyrrverandi ráðherra um stafrænt ofbeldi – „Hvolpasveit“ og „blaðurskjóða“

Sakar fyrrverandi ráðherra um stafrænt ofbeldi – „Hvolpasveit“ og „blaðurskjóða“
Fréttir
Í gær

Skammar KSÍ fyrir nísku – „Mitt ráð að fækka snittum og hætta vínveitingum á VIP svæði sambandsins“

Skammar KSÍ fyrir nísku – „Mitt ráð að fækka snittum og hætta vínveitingum á VIP svæði sambandsins“