fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
Fréttir

Sýn sektuð fyrir áfengisauglýsingu á Vísir.is

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sýn hf. hafi brotið gegn ákvæðum fjölmiðlalaga um áfengi í auglýsingum með birtingu auglýsingar frá Víking brugghúsi á Vísir.is.

„Í ákvörðun Fjölmiðlanefndar kemur fram að umrædd auglýsing teljist til viðskiptaboða fyrir áfengi og að með miðlun þeirra á Vísi hafi Sýn hf., sem fjölmiðlaveita netmiðilsins, þar með brotið gegn 4. mgr. 37. gr. laga um fjölmiðla. Samkvæmt ákvæðinu eru viðskiptaboð fyrir áfengi óheimil,“ segir í tilkynningu Fjölmiðlanefndar um málið.

Hefur nefndin ákveðið að leggja tveggja milljóna króna sekt á Sýn vegna brotsins. Er þar tekið mið af því að Sýn hafi margítrekað brotið gegn ákvæðum laga um bann við áfengisauglýsingum.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brottrekstur flugumferðarstjóra sem sakaður var um kynferðisbrot stendur óhaggaður

Brottrekstur flugumferðarstjóra sem sakaður var um kynferðisbrot stendur óhaggaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðbrögð við afsögn Ásthildar Lóu – „Forsætisráðherra hlýtur að þurfa að svara fyrir þennan trúnaðarbrest“

Viðbrögð við afsögn Ásthildar Lóu – „Forsætisráðherra hlýtur að þurfa að svara fyrir þennan trúnaðarbrest“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar