Össur kallar eftir að RÚV kanni hlut Áslaugar Örnu

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, veltir því upp hvort RÚV þurfi ekki að kanna mögulegan upplýsingaleka frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, í tengslum við mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- 0g menntamálaráðherra. Sjá einnig: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu Fyrrverandi tengdamóðir manns sem gat Ásthildi Lóu barn er hann var á sextánda ári … Halda áfram að lesa: Össur kallar eftir að RÚV kanni hlut Áslaugar Örnu