fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
Fréttir

Grunur um að maður hafi farið í sjóinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. mars 2025 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grunur er um að maður hafi farið í sjóinn við Kirkjusand. Stendur leit yfir með þyrlu Landhelgisgæslunnar, auk kafara og báta.

Vísir greinir frá.

Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að tilkynning hafi borist til lögreglu um málið klukkan 8 í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Albani sem grunaður var um fíkniefnasölu rekinn úr landi – Gekk í málamyndahjónaband til að fá að dvalarleyfi

Albani sem grunaður var um fíkniefnasölu rekinn úr landi – Gekk í málamyndahjónaband til að fá að dvalarleyfi
Fréttir
Í gær

Urðar yfir Hallgrím í löngum reiðilestri um hálfs árs gamalt viðtal – „Sumt einfaldlega gerir maður ekki. Maður sýnir sorg annarra virðingu“

Urðar yfir Hallgrím í löngum reiðilestri um hálfs árs gamalt viðtal – „Sumt einfaldlega gerir maður ekki. Maður sýnir sorg annarra virðingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Máni hættur að versla við veitingastaði sem spila gervitónlist – „Ég veit að eldhúsið er jafn skítugt og tónlistin sem staðurinn spilar“

Máni hættur að versla við veitingastaði sem spila gervitónlist – „Ég veit að eldhúsið er jafn skítugt og tónlistin sem staðurinn spilar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sonur Ásthildar Lóu stígur fram: „Kannski verið vert að spyrja hversu margar af þessum 24 klukkustundum hann nýtti til samveru með mér“

Sonur Ásthildar Lóu stígur fram: „Kannski verið vert að spyrja hversu margar af þessum 24 klukkustundum hann nýtti til samveru með mér“