Áslaug Arna svarar fyrir sig í tengdamóðurmálinu – „Flestir sjá í gegnum samsæriskenningar“

„Flestir sjá í gegnum samsæriskenningar og tilraunir til þess að láta vandræði ríkisstjórnarinnar snúast um Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í FB-færslu þar sem hún svarar fyrir ásakanir um að hún hafi lekið í fjölmiðla máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra. Eins og flestir vita varðar málið samband Ásthildar við ungling … Halda áfram að lesa: Áslaug Arna svarar fyrir sig í tengdamóðurmálinu – „Flestir sjá í gegnum samsæriskenningar“