fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fréttir

Coda Terminal rís ekki í Hafnarfirði

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 21. mars 2025 15:31

Málið hefur valdið miklum titringi í bænum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carbfix mun ekki reisa kolefnisförgunarstöð sunnan við Vallahverfið í Hafnarfirði eins og til stóð. Andstaða hefur verið mikil við verkefnið og fyrirtækið hyggst beina kröftum sínum annað.

Vísir greinir frá þessu.

Á meðal þeirra sem hafa lýst efasemdum um verkefnið eru bæjarstjóri og bæjarfulltrúar í meirihluta Hafnarfjarðarbæjar. Fjölmargir íbúar hafa látið í sér heyra og mótmælt verkefninu, einkum íbúar á Völlunum sem telja um tilraunaverkefni sé að ræða sem gæti haft slæmar afleiðingar í för með sér. Svo sem á grunnvatn og berglög.

Bæjarstjórn lofaði íbúum að ef hún myndi samþykkja verkefnið þá yrði það sett í íbúakosningu. Nú er ljóst að ekkert verður af verkefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

KS fyrstir til að nýta nýja varaleið OK um gervihnetti – Styrkir öryggi mikilvægra innviða

KS fyrstir til að nýta nýja varaleið OK um gervihnetti – Styrkir öryggi mikilvægra innviða
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína
Fréttir
Í gær

Fyrst glöddust Rússar yfir tollum Trump – Síðan rann alvarleikinn upp fyrir Kremlverjum

Fyrst glöddust Rússar yfir tollum Trump – Síðan rann alvarleikinn upp fyrir Kremlverjum
Fréttir
Í gær

Unglingahópur réðst á mann til að geta birt ofbeldismyndband á samfélagsmiðlum

Unglingahópur réðst á mann til að geta birt ofbeldismyndband á samfélagsmiðlum