Yfirflugfreyja segir Margréti hafa verið drukkna og mjög æsta – „Margrét, ætlarðu að eyðileggja orðspor þitt?“

Flugstjóri hjá Icelandair, sem bar vitni í skaðabótamáli Margrétar Friðriksdóttur gegn Icelandair, við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun, segir að Margrét hafi gert tilraun til að fara inn í flugstjórnarklefa í aðdraganda þess að henni var vísað frá borði í farþegaflugi til München haustið 2022. Segir flugstjórinn að slíkt sé mjög alvarlegt brot. Margrét var ásamt … Halda áfram að lesa: Yfirflugfreyja segir Margréti hafa verið drukkna og mjög æsta – „Margrét, ætlarðu að eyðileggja orðspor þitt?“