fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
Fréttir

Umferðaróhapp á Vesturlandsvegi – Stöðvar umferð til borgarinnar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. mars 2025 12:05

Mynd frá sjónarvotti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna umferðaróhapps er Vesturlandsvegur lokaður við Vínlandsleið í vestur á leið til borgarinnar. Þetta kemur fram í færslu á vef Vegagerðarinnar nú fyrir stundu.

Að minnsta kosti þrjár sjúkrabifreiðar eru á vettvangi ásamt tveimur slökkviliðsbílum sem og allnokkrum lögreglubifreiðum.

Vísir greindi frá að jeppi hafi endað á hvolfi á veginum í kjölfar áreksturs fjögurra bíla. Bílarnir hafi skemmst talsvert en blessunarlega hafi enginn hlotið alvarlega áverka.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Odee fær ekki að setja upp meistaraverkefnið sitt – Segir háskólann stunda ritskoðun

Odee fær ekki að setja upp meistaraverkefnið sitt – Segir háskólann stunda ritskoðun
Fréttir
Í gær

Ólöfu ofbauð framferði Ásthildar Lóu og vildi fund með Kristrúnu – „Ég er ekki að bjóða Ásthildi Lóu á fundinn“

Ólöfu ofbauð framferði Ásthildar Lóu og vildi fund með Kristrúnu – „Ég er ekki að bjóða Ásthildi Lóu á fundinn“
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan fylgdi honum til Íslands beint inn í helvíti

Fjölskyldan fylgdi honum til Íslands beint inn í helvíti
Fréttir
Í gær

Eiríkur tekur Kristinn Karl á beinið – „Alveg sérlega ómerkilegri aðferð við að gera lítið úr fólki“

Eiríkur tekur Kristinn Karl á beinið – „Alveg sérlega ómerkilegri aðferð við að gera lítið úr fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásthildur Lóa segir af sér – Eignaðist barn með unglingspilti þegar hún var 23 ára

Ásthildur Lóa segir af sér – Eignaðist barn með unglingspilti þegar hún var 23 ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær bætur eftir handtöku vegna aksturs á ADHD lyfjum á Akureyri – Þótti ör og með munnþurrk

Fær bætur eftir handtöku vegna aksturs á ADHD lyfjum á Akureyri – Þótti ör og með munnþurrk