fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
Fréttir

Þrjú börn handtekin eftir líkamsárás og skemmdarverk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. mars 2025 07:14

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjú börn í Hafnarfirði í gærkvöldi fyrir skemmdarverk og líkamsárás.

Frá þessu er greint í dagbók lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Aldur barnanna kemur ekki fram í skeytinu en þau voru látin laus að loknu viðtali við lögreglu og barnavernd.

Fjórir menn voru svo handteknir í hverfi 104 vegna líkamsárásar og fyrir ólöglegan vopnaburð. Þeir voru látnir lausir að lokinni skýrslutöku.

Einn til viðbótar var svo handtekinn í hverfi 203 vegna líkamsárásar og var viðkomandi vistaður í fangageymslu. „Minniháttar meiðsli,“ segir lögregla í skeyti sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gunnar Smári um upplausnina í Sósíalistaflokknum – „Ég mun hins vegar ekki láta undan loddaraskap Karls Héðins“

Gunnar Smári um upplausnina í Sósíalistaflokknum – „Ég mun hins vegar ekki láta undan loddaraskap Karls Héðins“
Fréttir
Í gær

Óeining í Skagafirði um framtíð Héraðsvatna

Óeining í Skagafirði um framtíð Héraðsvatna
Fréttir
Í gær

Yfirflugfreyja segir Margréti hafa verið drukkna og mjög æsta – „Margrét, ætlarðu að eyðileggja orðspor þitt?“

Yfirflugfreyja segir Margréti hafa verið drukkna og mjög æsta – „Margrét, ætlarðu að eyðileggja orðspor þitt?“
Fréttir
Í gær

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Töpuðu dómsmáli og sátu uppi með gífurlegan kostnað – Fengu svo enn eitt áfallið þegar ósanngjarn reikningur barst frá lögmanni þeirra

Töpuðu dómsmáli og sátu uppi með gífurlegan kostnað – Fengu svo enn eitt áfallið þegar ósanngjarn reikningur barst frá lögmanni þeirra